Evrópsku dívurnar

Evrópsku dívurnar

Kaupa Í körfu

Á þriðju-daginn héldu evrópsku dívurnar stór-tónleika í Laugardals-höll. Það eru Eivör Pálsdóttir, Eleftheria Arvanitaki frá Grikklandi, Sissel Kyrkjebo frá Noregi, Patricia Bardon frá Írlandi og Ragnhildur Gísladóttir. Gesta-söngvarar voru Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Petula Clark.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar