Alþingi fyrir jólafrí - atkvæðagreiðsla og stemming

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþingi fyrir jólafrí - atkvæðagreiðsla og stemming

Kaupa Í körfu

ÞRJÁTÍU og eitt frumvarp var samþykkt sem lög frá Alþingi á laugardag, en það var jafnframt síðasti þingfundurinn fyrir jól. Þing kemur saman að nýju hinn 15. janúar nk. Meðal þeirra lagafrumvarpa sem samþykkt voru eru lög um vaxtabætur. MYNDATEXTI: Jólafrí - Þing kemur saman að nýju 15. janúar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar