Hafnarfjörður 100 ára virkjun

Hafnarfjörður 100 ára virkjun

Kaupa Í körfu

UM HELGINA var haldið upp á það að nú eru liðin 100 ár frá því að athafnamaðurinn Jóhannes Reykdal gangsetti aðra virkjun sína í Hamarskotslæknum í Hafnarfirði, einungis tveimur árum eftir að sú fyrsta var gangsett. MYNDATEXTI: Vígsla Lúðvík Geirsson og Jóhannes Reykdal við nýja stokkinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar