Zonta klúbburinn borgar töskur til Afganistan

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Zonta klúbburinn borgar töskur til Afganistan

Kaupa Í körfu

HEILBRIGÐISSTOFNUN Þingeyinga sendi nýlega ljósmóður og hjúkrunarfræðing til Afganistans þar sem þær stóðu m.a. fyrir námskeiðum fyrir ljósmæður. MYNDATEXTI: Framtak - Heilbrigðisstofnun Þingeyinga sendi 35 töskur fyrir ljósmæður til Afganistans með rausnarlegum stuðningi Zonta-hreyfingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar