Guðbjörn Þór Ævarsson
Kaupa Í körfu
"ÉG er sófaknattspyrnumaður af guðs náð og viðurkenni að ég horfi frekar mikið á fótbolta í sjónvarpinu. Að sjálfsögðu ávallt á mitt lið ef það er í boði en einnig hef ég áhuga á flestum öðrum knattspyrnuleikjum," segir Guðbjörn Þór Ævarsson formaður stuðningsmannafélags Manchester United á Íslandi sem stofnað var árið 1991. Guðbjörn er þessa stundina staddur í Manchester þar sem hann er ásamt 150 manna hóp frá Íslandi sem mun sjá grannaslag Manchester United og Manchester City á Old Trafford á sunnudag. "Þeir gerast ekki mikið stærri leikirnir í Manchester og þetta verður í fyrsta sinn sem ég sé grannaslag enda er mikil tilhlökkun í okkar röðum vegna leiksins," bætti pípulagningamaðurinn úr Kópavogi við. MYNDATEXTI:Guðbjörn Þór Ævarsson er dyggur stuðningsmaður Manchester United og hefur áhyggjur af gengi liðsins þessa stundina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir