Stjarnan - Valur 33:26
Kaupa Í körfu
Sjö marka sigur Stjörnunnar, 33:26, í Ásgarði - annar tapleikur Vals í röð ELLEFU mörk Tites Kalandadzes og tuttugu varin skot Rolands Vals Eradzes voru of stór biti fyrir Valsmenn þegar liðið sótti Stjörnuna heim í DHL-deild karla í handknattleik í gærdag. Stjarnan vann góðan sjö marka sigur, 33:26, og hefur lagt að velli tvö efstu lið deildarinnar í síðustu umferðum. MYNDATEXTI: Óstöðvandi? Tite Kalandadze skoraði ellefu mörk fyrir Stjörnuna og fékk nánast að skjóta að vild.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir