Björn Ólafsson

Brynjar Gauti

Björn Ólafsson

Kaupa Í körfu

Kertagerðin hefur verið fastur siður hjá okkur í heilan aldarfjórðung. Börnin okkar fimm eru alin upp við þetta og nú eru barnabörnin okkar sjö farin að taka virkan þátt í því. Í gamla daga voru gerð tólgarkerti fyrir jólin. Við notum nú vax í staðinn fyrir tólgina og má segja að þessi skemmtilegi aldagamli íslenski siður, að steypa jólakerti, sé orðinn ómissandi hjá okkur fyrir jólin," segir Björn Már Ólafsson augnlæknir, sem stjórnar aðgerðum í bílskúrnum sínum í Garðabæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar