Dýrabær

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Dýrabær

Kaupa Í körfu

Chico er hárprúður persi og ekki innikisi. Hann hefði þurft að fara varlega úti til að feldurinn fíni flæktist ekki. Hann hafði engan skilning á því og auðvitað endaði með því að feldurinn á honum var orðinn ægilega flæktur. Sigrún Ásmundar fór með eigendunum þegar farið var með Chico í klippingu. MYNDATEXTI: Enginn köttur - Það var ekkert smáræði sem var klippt og rakað af Chico.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar