Fylkir - ÍR 37:34

Fylkir - ÍR 37:34

Kaupa Í körfu

ÍR-ingar töpuðu áttunda leik sínum í úrvalsdeild karla í handknattleik FYLKIR vann ÍR, 37:34, í baráttuleik tveggja neðstu liðanna í DHL-deild karla í handknattleik. Þar með lyfti Fylkisliðið sér aðeins frá ÍR-ingum sem sitja sem fyrr í neðsta sæti deildarinnar og virðast þeir heldur betur þurfa að bæta sinn leik til að komast upp úr neðsta sætinu. MYNDATEXTI: Á auðum sjó Tomislav Broz, markahæsti leikmaður Fylkis gegn ÍR, hefur snúið á Björgvin Hólmgeirrsson, markahæsta mann ÍR-inga, og er í þann mund að skora eitt átta marka sinna í sigurleik Fylkis á ÍR í Fylkishöllinni í gær án þess að Jacek Kowal, markvörður ÍR, fái vörnum við komið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar