Foteviken víkingamarkaður

Helgi Bjarnason

Foteviken víkingamarkaður

Kaupa Í körfu

Víkingagarðar og lifandi sögusöfn eru fjölsóttir ferðamannastaðir á Norðurlöndunum og hér á landi eru nokkur slík verkefni í undirbúningi. Helgi Bjarnason heimsótti nokkra víkingagarða og kynnti sér stöðu mála hér. Ferðamenn sýna svokallaðri menningartengdri ferðaþjónustu vaxandi áhuga. Undir það fellur sögutengd ferðaþjónusta og hefur hlutur hennar farið vaxandi. MYNDATEXTI: Varðturn Björn kongungur í Foteviken er afar stoltur af nýja varðturninum og lætur gæta hans vel. Úr honum sést vel yfir víkingaþorpið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar