Hringur ísbjörn á Barnaspítala Hringsins

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hringur ísbjörn á Barnaspítala Hringsins

Kaupa Í körfu

Hann er vinalegur, kátur , snjóhvítur, svolítið klaufskur, loðinn og pínulítið feiminn en á sama tíma afar forvitinn um allt og alla í kringum sig. Við hvern á þessi lýsing? Engan annan en ísbjörninn Hring sem bættist í gær í hóp sérlegra vina Barnaspítala Hringsins sem hafa það að markmiði að gleðja börnin sem þar dvelja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar