Byggingar- og skipulagsnefnd

Byggingar- og skipulagsnefnd

Kaupa Í körfu

BÆJARRÁÐ sveitarfélaganna þriggja sem eiga land á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli hafa náð samkomulagi um að stofna eina byggingar- og skipulagsnefnd fyrir svæðið. Leggja bæjarstjórnar sveitarfélaganna til að nefndin taki við störfum þeim sem skipulags- og byggingarnefnd varnarsvæða hefur haft með höndum á Keflavíkurflugvelli MYNDATEXTI Samvinna Sigurður Valur Ásbjarnarson, Árni Sigfússon og Oddný Harðardóttir skrifa undir samning um skipulagsnefnd á Miðnesheiði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar