Safnadeild RÚV

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Safnadeild RÚV

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER vissulega áhyggjuefni að ekki eru til aukaeintök af gömlum dagskrárupptökum Ríkisútvarpsins og að einu eintökin sem til eru liggi sum hver undir skemmdum. Þetta segja Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Páll Magnússon útvarpsstjóri. Þau fullyrða þó að það horfi til betri vegar enda taki nýr samstarfssamningur milli stofnunarinnar og menntamálaráðuneytisins sérstaklega á varðveisluskyldu RÚV MYNDATEXTI Í viðtali viðtvo tæknimenn RÚV í blaðinu í gær kom fram að sum af eldri segulböndum RÚV eru orðin mjög stökk og farin að morkna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar