Anna Marta og Ingólfur
Kaupa Í körfu
HANN er vinalegur, kátur, snjóhvítur, svolítið klaufskur, loðinn og mjúkur, pínulítið feiminn en á sama tíma afar forvitinn um allt og alla í kringum sig. Við hvern á þessi lýsing? Engan annan en ísbjörninn Hring sem bættist í gær í hóp sérlegra vina Barnaspítala Hringsins sem hafa það að markmiði að gleðja börnin sem þar dvelja. Hringur mætti á Leikstofu spítalans þar sem hann spjallaði við krakkana sem þar voru og spilaði fyrir þau á hin ýmsu hljóðfæri sem í stofunni leyndust. Vakti Hringur að vonum mikla lukku viðstaddra sem voru afar forvitnir um þennan hvíta, loðna og vinalega björn. MYNDATEXTI: Frumkvöðlarnir - Anna Marta og Ingólfur gáfu Barnaspítala Hringsins bangsa sem mun skemmta börnum og gestum spítalans næstu ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir