Fjölnir - Keflavík 85:111

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fjölnir - Keflavík 85:111

Kaupa Í körfu

HVORKI Keflvíkingar né ÍR-ingar áttu í vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins og Lýsingar í gær. Keflavík brá sér í Grafarvoginn og lagði Fjölni þar 111:85. MYNDATEXTI: Áfram - Keflavík komst í gær í 8-liða úrslit bikarkeppni KKÍ með því að leggja Fjölni 111:85. Hér er það Marvin Valdimarsson sem reynir að komast framhjá þeim Keflvikingum Gunnari Einarssyni og Sverri Þór Sverrissyni. IR komst líka áfram með því að leggja Stjörnuna 102:67.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar