Hljóðbækur - Gísli og Herdís

Ragnar Axelsson

Hljóðbækur - Gísli og Herdís

Kaupa Í körfu

ÚTGÁFA og eftirspurn eftir hljóðbókum er minni hér á landi en í nágrannalöndunum og vestan hafs en fer þó vaxandi að sögn útgefenda. Þrjú fyrirtæki, aðallega, sinna útgáfu á hljóðbókum hérlendis, þ.e. Hljóðbók.is, Dimma og Hörpuútgáfan. Útgefnir titlar á geisladiskum og MP3 formi hlaupa þó ennþá á tugum en ekki hundruðum en áður var talsverð útgáfa á vegum Blindrafélagsins á snældum sem lagðist af 2003. MYNDATEXTI: Útgáfa - Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir með nokkrar af þeim hljóðbókum sem fyrirtæki þeirra, Hljóðbók.is, hefur gefið út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar