Herra Kolbert

Skapti Hallgrímsson

Herra Kolbert

Kaupa Í körfu

"MÉR líkaði sýningin mjög vel. Auðvitað skildi ég ekki það sem leikararnir sögðu en þar sem ég kann leikritið nánast utanbókar skipti það ekki máli. Persónusköpunin var mjög sterk að mínu mati, sem skiptir gríðarlegu máli í þessu leikriti," sagði þýska leikskáldið David Gieselmann við Morgunblaðið, eftir hátíðarsýningu Leikfélags Akureyrar á verki hans, Herra Kolbert. MYNDATEXTI: Glöð - Edda Björg Eyjólfsdóttir, Gísli Pétur Hinriksson, Gieselmann, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Ólafur Steinn Ingunnarson og Guðjón Davíð Karlsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar