Börn í fimleikum

Steinunn Ásmundsdóttir

Börn í fimleikum

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2007. Áætlunin gerir ráð fyrir að tímabundnum íbúum Fljótsdalshéraðs við Kárahnjúka fækki úr 950 í 50 á næsta ári. Spáð er fjölgun almennra íbúa úr 3.400 í 3.710 manns árið 2007. Mótun nýs sveitarfélags, veruleg uppbygging, markviss stefnumótun og björt framtíðarsýn, einkennir fjárhagsáætlunina, að sögn bæjaryfirvalda. MYNDATEXTI: Fimleikapiltar - Niðurgreiða á meðal annars íþróttastarf barna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar