Sorp

Sorp

Kaupa Í körfu

ÚRGANGUR | Engar ruslatunnur áttu að vera við einbýlishús í Lambaseli Húsbyggjendur, sem fengu úthlutað lóðum við Lambasel í Breiðholti og standa nú í byggingaframkvæmdum þar, hafa mótmælt hugmyndum skipulagsyfirvalda borgarinnar varðandi sorphirðu við götuna. Í stað ruslatunna við hvert hús gerðu skipulagsyfirvöld ráð fyrir þremur svokölluðum ruslagerðum á svæðinu sem íbúunum hugnuðust ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar