Jólasveinar í Mývatnssveit
Kaupa Í körfu
Mývatnssveit | Gestir í Mývatnssveit heillast af stórskrítnum en skemmtilegum jólasveinum sem þar eru á aðventunni. Jólasveinaverkefnið byrjaði með erlenda jólasveina en skipti yfir í þá þjóðlegu og Mývetningar sjá ekki eftir því. Þessi saga hefst um 1990 við Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði, þegar Kristín Sigurðardóttir og Ragnheiður Kristjánsdóttir, þá báðar starfandi við skólann, voru fengnar til að útbúa jólasveinaland fyrir skemmtun í skólanum. Þá mótuðu þær fyrstu sveinana, syni Grýlu og Leppalúða, sem gerðu þá þegar mikla lukku. Svo mikla að síðan hafa þær báðar fengist við að búa til jólasveina, að nokkru leyti í samvinnu en að nokkru leyti hvor með sínu lagi. MYNDATEXTI: Á ferðinni - Hér eru þeir fyrir bæjardyrum á Grenjaðarstað, íslensku jólasveinarnir; Kjötkrókur, Stúfur, Kertasníkir og Staurfótur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir