Jólasveinar í Mývatnssveit
Kaupa Í körfu
Mývatnssveit | Gestir í Mývatnssveit heillast af stórskrítnum en skemmtilegum jólasveinum sem þar eru á aðventunni. Jólasveinaverkefnið byrjaði með erlenda jólasveina en skipti yfir í þá þjóðlegu og Mývetningar sjá ekki eftir því. Þessi saga hefst um 1990 við Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði, þegar Kristín Sigurðardóttir og Ragnheiður Kristjánsdóttir, þá báðar starfandi við skólann, voru fengnar til að útbúa jólasveinaland fyrir skemmtun í skólanum. Þá mótuðu þær fyrstu sveinana, syni Grýlu og Leppalúða, sem gerðu þá þegar mikla lukku. Svo mikla að síðan hafa þær báðar fengist við að búa til jólasveina, að nokkru leyti í samvinnu en að nokkru leyti hvor með sínu lagi. MYNDATEXTI: Áhugi - Dóttursonur Kristínar Sigurðardóttur, Bjarni Gunnar Randversson, er áhugamaður um jólasveina og duglegur að aðstoða ömmu sína.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir