Englar á Mokka
Kaupa Í körfu
Yfir hundrað ólíkir englar prýða nú veggi á Kaffihúsinu Mokka á Skólavörðustíg og munu gleðja gesti fram til 16. janúar. Höfundar englanna eru nemendur í Landakotsskóla frá fimm ára bekk og upp í áttunda bekk. Englasýningin kom þannig til að börn eigenda kaffihússins voru í Landakotsskóla á sínum tíma og nú eru barnabörnin þeirra þar og þau langaði að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni af því að skólinn á hundrað og tíu ára afmæli á þessu ári. Þau buðu því sýningarveggina á Mokka undir verk nemenda. MYNDATEXTI: Vængjahaf - Mjög misjafnt er hversu vængir englanna eru stórir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir