Hundafimiæfingar

Hundafimiæfingar

Kaupa Í körfu

Ég þjálfa hundinn minn á sérstökum brautum þar sem hann þarf að fara í gegnum göng, yfir brýr, hoppa, vega salt og gera allskonar fleiri kúnstir. Ég hleyp meðfram og reyni að hafa stjórn á honum og með því að æfa þetta nógu oft þá nær maður góðum árangri," segir Gríma Björg Thorarensen nýkrýndur Íslandsmeistari í hundafimi með litla hunda. MYNDATEXTI: Þjálfarinn - Gríma fylgir Andreu fast eftir þar sem hún lætur hana gera hinar ýmsu þrautir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar