Æfing leikhóps í Loftkastalanum
Kaupa Í körfu
Hin þekkta saga Eymd (Misery) eftir bandaríska rithöfundinn Stephen King verður sett á svið á NASA við Austurvöll í byrjun næsta árs, en æfingar standa nú sem hæst. Það er fyrirtækið Stúdíó 4 sem setur verkið upp, en Jóhann Sigurðarson er stjórnarformaður þess, auk þess sem hann er leikstjóri verksins. "Það er mikil glæpasagnatíð og glæpasagan er í miklu öndvegi þessa dagana. Svo er leikritið spennandi og sagan góð," segir Jóhann um ástæðu þess að ráðist var í að setja verkið upp, en hann telur að þetta sé í fyrsta skipti sem verk byggt á sögu eftir Stephen King sé sett á svið hér á landi. MYNDATEXTI: Ógnvekjandi - Ólafía Hrönn og Valdimar Örn á æfingu. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem verk eftir Stephen King er sett á svið hér á landi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir