Leiðtogafundur í Reykjavík 1986

Leiðtogafundur í Reykjavík 1986

Kaupa Í körfu

Davíð Oddson borgarstjóri mun taka á móti Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna og Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna, við arinn í forstofunni í Höfða í dag. MYNDATEXTI: Hér verða teknar myndir af leiðtogunum áður en fundur þeirra hefst í dag. Ásta Skarphéðinsdóttir þurrkaði rykið af gluggapóstinum. Hún er matráðskona í húsinu og mun líklega hita te og kaffi handa leiðtogunum ef þeir þyggja veitingar. Úti á Sundunum lónar varðskipið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar