Leiðtogafundur í Reykjavík 1986
Kaupa Í körfu
Davíð Oddson borgarstjóri mun taka á móti Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna og Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna, við arinn í forstofunni í Höfða í dag. MYNDATEXTI: Hér verða teknar myndir af leiðtogunum áður en fundur þeirra hefst í dag. Ásta Skarphéðinsdóttir þurrkaði rykið af gluggapóstinum. Hún er matráðskona í húsinu og mun líklega hita te og kaffi handa leiðtogunum ef þeir þyggja veitingar. Úti á Sundunum lónar varðskipið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir