GSM sími

Þorvaldur Örn Kristmundsson

GSM sími

Kaupa Í körfu

Nú er svo komið að um 300.000 GSM-farsímar eru í umferð á Íslandi og fer því nærri að hver og einn einasti Íslendingur eigi slíkt tæki. Þegar símarnir komu fyrst á markað var fátt annað hægt að gera við þá en að hringja úr þeim og senda SMS. MYNDATEXTI: Þróun - GSM-símar verða sífellt betri og flottari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar