Landspítali Fossvogi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landspítali Fossvogi

Kaupa Í körfu

Tvær verslanir hafa algjöra sérstöðu í Reykjavík. Í fyrsta lagi eru þær á sjúkrahúsum, í öðru lagi vinnur starfsfólkið þar í sjálfboðavinnu og í þriðja lagi rennur allur ágóðinn til líknarmála. Þetta eru að sjálfsögðu sölubúðir Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, nánar tiltekið kvennadeildar, en sú deild fagnaði nýlega 40 ára starfsamæli. MYNDATEXTI: Jólagjafainnkaup - Ingibjörg Torfadóttir var að kaupa jólagjöf en þær eru margar góðar í RKÍ búðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar