Gefur blóð í 150 skipti í Blóðbankanum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gefur blóð í 150 skipti í Blóðbankanum

Kaupa Í körfu

GUÐBJÖRN Magnússon rafeindavirki vann í gær það afrek að gefa blóð í 150. sinn í Blóðbankanum. Enginn Íslendingur hefur oftar gefið blóð en Guðbjörn og má því með sanni segja að hann sé mikið gæðablóð. MYNDATEXTI: Gæðablóð - Guðbjörn Magnússon var hress í bragði þegar hann gaf blóð í 150. skipti í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar