Ghostigital

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ghostigital

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ leggst bara mjög vel í okkur að fá þessar tilnefningar," segir Einar Örn Benediktsson, forsprakki hljómsveitarinnar Ghostigital, en sveitin hlaut þrjár tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna á dögunum. "Það er auðvitað mikill heiður fyrir okkur að fá þessar tilnefningar og að það sé litið til okkar og þeirra verka sem við höfum verið að vinna að í nokkur ár," segir Einar, en sveitin er tilnefnd fyrir hljómplötu ársins, lag ársins og myndband ársins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar