Kona ársins 2006

Sverrir Vilhelmsson

Kona ársins 2006

Kaupa Í körfu

TÍMARITIÐ Nýtt líf hefur útnefnt Dorrit Moussaieff, forsetafrú, konu ársins ársins 2006. Í rökstuðningi segir m.a. að hún sé glæsilegur fulltrúi lands og þjóðar hvar sem hún komi. Þá hafi hún verið ötul við að leggja velferðarmálum lið, einkum málefnum barna og unglinga, sem eigi við fötlun og geðrænan vanda að stríða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar