Raftónskáld - Salurinn

Þorkell Þorkelsson

Raftónskáld - Salurinn

Kaupa Í körfu

Á TÓNLEIKUM Myrkra músíkdaga í Salnum í kvöld kl. 20 verða flutt sex rafverk eftir fimm tónskáld. Meðal tónskáldanna er Hilmar Örn Hilmarsson, en þetta er í fyrsta sinn sem hann er gestur hátíðarinnar. Verk hans heitir Ættir, er fyrir tölvu og hljóðband og á sér langa sögu, þótt það heyrist hér í fyrsta sinn á tónleikum. MYNDATEXTI: Raftónskáldin sem eiga verk á tónleikum Myrkra músíkdaga í Salnum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar