Hraunvallaskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hraunvallaskóli

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður | Mikil umskipti hafa orðið á fjárhagsstöðu Hafnarfjarðar á nýliðnum árum, langtímaskuldir hafa verið greiddar niður á þriðja milljarð króna samhliða stórfjölgun íbúa og miklum framkvæmdum í skólamannvirkjum. Í fjárhagsáætlun ársins 2007 er gert ráð fyrir áframhaldandi hraðri uppbyggingu og fjölgun íbúa um 4% á næsta ári sem er margfalt landsmeðaltal. MYNDATEXTI Mikil uppbygging hefur verið í Hafnarfirði, meðal annars í skólamannvirkjum, en á næsta ári verður lokið við 2. áfanga af þremur við Hraunvallaskóla í Vallahverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar