Piparkökuhús

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Piparkökuhús

Kaupa Í körfu

Á sunnudaginn verður skorið úr því hvaða skóli sigrar í piparkökukirkjukeppni Grafarvogskirkju. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir fylgdist með bakarameisturum í Víkurskóla. MYNDATEXTI: Funheitt - Fríða leiðbeinir stúlkunum um samsetningu kirkjunnar. Anna Katrín og Elma Dögg eru lengst til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar