Hjálparstarf kirkjunnar

Sverrir Vilhelmsson

Hjálparstarf kirkjunnar

Kaupa Í körfu

NEMENDUR 8. bekkjar Rimaskóla gáfu á fimmtudag Hjálparstarfi kirkjunnar hlýlegan ungbarnafatnað fyrir skjólstæðinga hennar. Nemendurnir hafa verið í textílmennt eða saumum í haust og eru fötin hluti af handavinnu þeirra í textíltímum á haustönn. MYNDATEXTI Nemendur 8. bekkjar Rimaskóla gáfu í gær Hjálparstarfi kirkjunnar hlýlegan ungbarnafatnað fyrir skjólstæðinga hennar. Krakkarnir óskuðu eftir því að fötin yrðu gefin til hjálparstarfs hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar