Jólaklipping

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólaklipping

Kaupa Í körfu

Nú þegar aðeins eru átta dagar til jóla er vissara að fara að huga að jólaklippingunni. Hárgreiðslumeistarar landsins hafa í nógu að snúast á aðventunni við að snyrta hár fólks á öllum aldri. Hún Arna hjá Soho á Laugavegi er engin undantekning, sem hér fer fagmannlegum höndum með blásarann á hár Jennýjar, eins viðskiptavina stofunnar, eftir vel heppnaða og líflega hárgreiðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar