Jólaleikrit í Austurbæ
Kaupa Í körfu
Þetta er um krakka sem eru mjög gráðugir og vilja bara stóra pakka," segir Jón Reginbaldur Ívarsson en hann er einn leikenda í leikritinu Jólafárið eftir Kikku sem Barna- og unglingaleikhús Austurbæjar sýnir í jólamánuðinum. Leikritið var frumsýnt á laugardaginn var. Leikendur eru á aldrinum 9–15 ára og hafa tekið þátt í námskeiðum á vegum Ísmedia í Austurbæ en Agnar Jón Egilsson er leikstjóri leikritsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir