Jólaleikrit í Austurbæ
Kaupa Í körfu
Þetta er um krakka sem eru mjög gráðugir og vilja bara stóra pakka," segir Jón Reginbaldur Ívarsson en hann er einn leikenda í leikritinu Jólafárið eftir Kikku sem Barna- og unglingaleikhús Austurbæjar sýnir í jólamánuðinum. Leikritið var frumsýnt á laugardaginn var. Leikendur eru á aldrinum 9–15 ára og hafa tekið þátt í námskeiðum á vegum Ísmedia í Austurbæ en Agnar Jón Egilsson er leikstjóri leikritsins. MYNDATEXTI Brjáluð mamma Katrín Helga Andrésardóttir leikur mömmuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir