Steinar Bragi rithöfundur

Sverrir Vilhelmsson

Steinar Bragi rithöfundur

Kaupa Í körfu

Andi rithöfundarins Arthurs Conan Doyle svífur yfir vötnum í nýjustu skáldsögu Steinars Braga, Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins, sem Bjartur gefur út. Sagan segir frá leynispæjaranum og snillingnum Steini Steinarr og vini hans Muggi Maístjörnu. MYNDATEXTISkáldsagnagerð "Slíkt kallar á reglufestu ólíkt ljóðlistinni sem verður til á gangi, grenjandi yfir kvenmanni eða liggjandi í ræsinu," segir Steinar Bragi sem sinnir ljóðunum alltaf meðfram. "Það er fremur átakalítil iðja enda stendur hún hjartanu svo nærri."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar