Gæsir

Sverrir Vilhelmsson

Gæsir

Kaupa Í körfu

Einhverjum gæti dottið í hug að hér séu neytendur á ferðinni í verslunarleiðangri en hið rétta er að sjálfsögðu að tvær gæsir spígsporuðu um Kirkjutorgið í Reykjavík í vikunni, fyrir framan verslunina Pelsinn. Frostið hefur bitið þær líkt og mannfólkið og við þær aðstæður getur verið notalegt að klæða sig í hlýjan pels.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar