Leitað úr lofti af braki úr Jökulfelli með TF SÝN

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leitað úr lofti af braki úr Jökulfelli með TF SÝN

Kaupa Í körfu

Skipherra Vædderen segir aðstæður við björgun skipverja af Jökulfellinu hafa verið gríðarlega erfiðar Sigmaðurinn meira eða minna á kafi í sjó meðan á björgun stóð AÐSTÆÐUR til þyrlubjörgunar við Jökulfellið voru gríðarlega erfiðar, mikil ókyrrð í lofti og ólgusjór. Í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Felix Ebbestad, skipherra Vædderen, að það hefði verið mikið afrek hjá þyrluáhöfn skipsins að bjarga fimmmenningunum. MYNDATEXTI: Danska varðskipið Vædderen öslar sjóinn á leitarsvæðinu norðan við Færeyjar. Skipbrotsmönnunum fimm var bjargað um borð við erfiðar aðstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar