Sjálandsskóli

Sjálandsskóli

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐASKÓLINN og Garðabær hafa undirritað samning um samstarf og gildir hann frá 1. ágúst 2006 út júlí 2008. Fimm til þrettán ára gamlir nemendur af ýmsu þjóðerni stunda nú nám í Alþjóðaskólanum á Íslandi, sem tók til starfa í Sjálandsskóla í haust. Þetta er þriðja starfsár þessa einkaskóla, en hann var innan veggja Víkurskóla í Reykjavík sl. tvo vetur. Skólastjóri er Berta Faber. MYNDATEXTI: Samstarf - Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, og Berta Faber skólastjóri undirrita samstarfssamninginn við Alþjóðaskólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar