Björg Snjólfsdóttir, Hjörtur Snær og Sóldís

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Björg Snjólfsdóttir, Hjörtur Snær og Sóldís

Kaupa Í körfu

Fjölskyldur Einstæð þriggja barna móðir, hjón með fjögur börn og foreldrar tveggja ára stúlku veita Morgunblaðinu innsýn í fjölskyldulíf sitt. Það er í mörg horn að líta hjá barnafólki á Íslandi og því ríður á að skipuleggja tímann vel og vandlega. Skipulag er lykilatriði fyrir einstæða foreldra. Það er allt hægt með góðu skipulagi," segir Björg Snjólfsdóttir, þriggja barna einstæð móðir. Björg og eiginmaður skildu fyrir tæpum þremur árum og fara þau í sameiningu með forsjá tveggja barna sinna, átta ára drengs og þriggja ára stúlku. Fyrir átti Björg 21 árs gamlan son. Þau hafa börnin sína vikuna hvort. MYNDATEXTI: Björg Snjólfsdóttir, sem er einstæð móðir, ásamt börnum sínum Hirti Snæ og Sóldísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar