Stefán og Óskar

Stefán og Óskar

Kaupa Í körfu

Í haust leiddu Sálin hans Jóns míns og Gospelkór Reykjavíkur saman hesta sína í troðfullri Laugardalshöll. Geisla- og mynddiskur með upptökum frá tónleikunum er nú ein söluhæsta útgáfa þessara jóla og verða síðbúnir útgáfutónleikar haldnir með sömu liðsskipan og á sama stað 30. desember. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Stefán Hilmarsson og Óskar Einarsson um tiltækið. MYNDATEXTI: Gjöfult samstarf - Stefán Hilmarsson og Óskar Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar