Ragnhildur Vigfúsdóttir deildarstjóri hjá Landsvirkjun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ragnhildur Vigfúsdóttir deildarstjóri hjá Landsvirkjun

Kaupa Í körfu

Fyrirtæki Glitnir, Landsvirkjun, Toyota Reykjanesbæ og Vinnueftirlitið eru allt aðilar á vinnumarkaði sem tekið hafa upp stefnu í starfsmannamálum sem þeir telja fjölskylduvæna. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, segir að tímaskortur í samskiptum foreldra og barna sé bæði viðvarandi og vaxandi vandamál á Íslandi. "Stærð og umfang þessa vanda á bara eftir að aukast. Þetta er ekkert sem fyrirtæki eða stjórnvöld koma til með að leysa ein og sér. MYNDATEXTI: Ragnhildur Vigfúsdóttir, deildarstjóri á starfsmannasviði Landsvirkjunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar