Mímir - íslenska fyrir útlendinga

Brynjar Gauti

Mímir - íslenska fyrir útlendinga

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKUR vinnumarkaður tekur ekki vel á móti erlendum konum og menntun þeirra og reynsla er oft ekki metin að verðleikum. Konurnar glíma oft við tungumálaörðugleika, þekkja ekki réttindi sín og skyldur og eru háðar vinnuveitendum sínum. Viðmælendur Morgunblaðsins eru sammála um að upplýsingagjöf um vinnumarkaðinn þyrfti að vera betri og að efla þyrfti íslenskunám. MYNDATEXTI: Efla þarf íslenskukennslu enn frekar sem og upplýsingaflæði til útlendinga sem hér starfa. Nemendur í íslensku fyrir útlendinga sem kennd er á vegum Mímis einbeita sér að því að nema nýtt og framandi tungumál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar