Íþróttafólk ársins 2006 hjá fötluðum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íþróttafólk ársins 2006 hjá fötluðum

Kaupa Í körfu

SUNDKONAN Kristín Rós Halldórsdóttir og Jón Oddur Halldórsson, frjálsíþróttamaður, voru í gær valin íþróttakona og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra, en þau hafa hreppt hnossið undanfarin ár. Kristín Rós vann tvenn bronsverðlauna á nýafstöðnu heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Fyrr á árinu vann Jón Oddur til bronsverðlauna í 100 m hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í flokki T35. MYNDATEXTI: Best Þau Kristín Rós Hákonardóttir, sundkona, og Jón Oddur Halldórsson, frjálsíþróttamaður, voru valin bestu íþróttamenn úr röðum fatlaðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar