Varnarliðið Keflavíkurflugvelli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Varnarliðið Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Í frumvarpi sem utanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi er gert ráð fyrir því að Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar taki yfir þau flugtengdu verkefni sem hingað til hafa verið á hendi Bandaríkjahers, s.s. slökkviliðið og rekstur flugbrauta og mannvirkja og kerfa sem tengjast flugvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar