Ragnar Atli Guðmundsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragnar Atli Guðmundsson

Kaupa Í körfu

GENGIÐ var frá stofnun Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. í gær. Eigendur félagsins eru fjórir, Íslandsbanki, Landsbanki Íslands, Reykjanesbær og Seltjarnarneskaupstaður og leggja þeir fram fasteignir að verðmæti fjórtán milljarða króna til félagsins. .... Stjórn Fasteignar skipa Guðmundur Tómasson frá Íslandsbanka, Haukur Haraldsson frá Landsbanka, Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, og Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, en framkvæmdastjóri verður Ragnar Atli Guðmundsson. Myndatexti: Ragnar Atli Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar