Gæludýr

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gæludýr

Kaupa Í körfu

Ekki þykir ráðlegt að bera reykt svínakjöt, hangikjöt eða annan jólamat mannanna fyrir gæludýrin, vilji eigendurnir gleðja þau í mat og drykk yfir hátíðarnar, því það getur raskað jafnvægi í meltingarfærum gæludýranna. Uppköst og niðurgangur eru fylgifiskar magakveisu af völdum svo tormelts matar og því kemur það fyrir að jóladagarnir enda á biðstofum dýralæknastofa. MYNDATEXTI: Krútt - Margir litlir hundar eru kulsæknir og finnst gott að vera í fötum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar