Viggó Sigurðsson

Jim Smart

Viggó Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Viggó Sigurðsson og lærisveinum hans hjá Flensburg tókst það ómögulega í gærkvöldi er þeir komust í 8 liða úrslit meistaradeildar Evrópu í handknattleik með því að vinna Celje með tíu mörkum fyrir framan 6.300 áhorfendur í Flensburg, 36:26. Celje vann fyrri leikinn með tíu mörkum, 41:31. Flensburg komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Lackocic skoraði 8 mörk fyrir Flensburg, Lijewski 7.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar